Drift í yfirgefinni verslunarmiðstöð Finnur Thorlacius skrifar 26. nóvember 2015 09:42 Vart er hægt að gefa góðum drifturum betra leiksvæði en stóra yfirgefna verslunarmiðstöð sem leikvöll. Það fengu þó ökumennirnir Chris Forsberg og Ryan Tuerck sem leiksvæði, en Howthorne Plaza Shopping Center var opnað árið 1977, en lagt af árið 1999. Ökumennirnir höfðu undir höndum tvo Nissan 370Z bíla, samtals með um 1.000 hestöfl undir húddinu og því eru þessir bílar fremur hæfir til drifts. Howthorne Plaza Shopping Center var einmitt notað við tökur á myndinni Fast and the Furious: Tokyo Drift og við tökur á ýmsum öðrum kvikmyndum. Ekki verður annað sagt en að þessi verslunarmiðstöð sé kjörinn leikvangur fyrir eins hæfa driftara og þeir Chris og Ryan eru og víst er að þeir hafa skemmt sér við þessar tökur. Þær voru gerðar af undirlagi Hoonigan fataframleiðandans og Nissan Motors í tilefni Black Friday dagsins sem er á morgun í Bandaríkjunum og tengist Thanksgiving hátíðinni nú um helgina. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent
Vart er hægt að gefa góðum drifturum betra leiksvæði en stóra yfirgefna verslunarmiðstöð sem leikvöll. Það fengu þó ökumennirnir Chris Forsberg og Ryan Tuerck sem leiksvæði, en Howthorne Plaza Shopping Center var opnað árið 1977, en lagt af árið 1999. Ökumennirnir höfðu undir höndum tvo Nissan 370Z bíla, samtals með um 1.000 hestöfl undir húddinu og því eru þessir bílar fremur hæfir til drifts. Howthorne Plaza Shopping Center var einmitt notað við tökur á myndinni Fast and the Furious: Tokyo Drift og við tökur á ýmsum öðrum kvikmyndum. Ekki verður annað sagt en að þessi verslunarmiðstöð sé kjörinn leikvangur fyrir eins hæfa driftara og þeir Chris og Ryan eru og víst er að þeir hafa skemmt sér við þessar tökur. Þær voru gerðar af undirlagi Hoonigan fataframleiðandans og Nissan Motors í tilefni Black Friday dagsins sem er á morgun í Bandaríkjunum og tengist Thanksgiving hátíðinni nú um helgina.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent