Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2015 09:30 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um fimm sæti á heimslista FIFA þegar hann verður næst birtur 3. desember og verður þá í 36. sæti. Spænski tölfræðisnillingurinn Alexis Martín er búinn að reikna út 60 efstu sætin á næsta lista eftir úrslit landsleikjanna sem fóru fram á síðustu dögum. Strákarnir okkar töpuðu tveimur vináttuleikjum; gegn Póllandi og Slóvakíu, en þeir eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og ekki vinna í síðustu fimm. Íslenska liðið var í 31. sæti á síðasta lista en verður í 36. sæti þegar nýr listi verður birtur í byrjun næsta mánaðar og verður ekki lengur besta Norðurlandaþjóðin. Zlatan Ibrahimovic og Svíar verða konungar norðursins á nýjum heimslista, en þeir unnu tvo sigra á nágrönnum sínum Dönum í umspili um sæti á EM í Frakklandi og fara upp um tíu sæti. Svíar verða í 35. sæti, einu sæti fyrir ofan strákana okkar á nýja listanum sem birtur verður 2. desember. Danir falla um sjö sæti niður í það 42. eftir töpin gegn Svíum en Finnar verða hástökkvarar Norðurlandanna annan listann í röð. Finnar, sem fór uupp um átta sæti á síðasta lista, fara upp um þrettán sæti á næsta lista og verða í 43. sæti, aðeins einu sæti á eftir Dönum. Norðmenn verða svo í 54. sæti, en þeir falla um átta sæti eftir tvö töp gegn Ungverjalandi í umspilinu um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Belgar verða áfram á toppnum og Argentínumenn í öðru sæti en Spánverjar lyfta sér upp í þriðja sætið á nýja listanum.Efstu fimm á næsta heimslista: 1. Belgía 2. Argentína +1 3. Spánn +3 4. Þýskaland -2 5. SíleStaða Norðurlandaþjóðanna á næsta heimslista: 35. Svíþjóð +10 36. Ísland -5 42. Danmörk -7 43. Finnland +13 54. Noregur -8 Hér að neðan má svo sjá stöðu 60 efstu þjóðanna þegar nýr heimslisti verður birtur í byrjun desember.Spain will rise to 3rd in the next FIFA Ranking that will be released in December-3. Here's the TOP-60 pic.twitter.com/fLncPxr105— MisterChip (English) (@MisterChiping) November 18, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um fimm sæti á heimslista FIFA þegar hann verður næst birtur 3. desember og verður þá í 36. sæti. Spænski tölfræðisnillingurinn Alexis Martín er búinn að reikna út 60 efstu sætin á næsta lista eftir úrslit landsleikjanna sem fóru fram á síðustu dögum. Strákarnir okkar töpuðu tveimur vináttuleikjum; gegn Póllandi og Slóvakíu, en þeir eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og ekki vinna í síðustu fimm. Íslenska liðið var í 31. sæti á síðasta lista en verður í 36. sæti þegar nýr listi verður birtur í byrjun næsta mánaðar og verður ekki lengur besta Norðurlandaþjóðin. Zlatan Ibrahimovic og Svíar verða konungar norðursins á nýjum heimslista, en þeir unnu tvo sigra á nágrönnum sínum Dönum í umspili um sæti á EM í Frakklandi og fara upp um tíu sæti. Svíar verða í 35. sæti, einu sæti fyrir ofan strákana okkar á nýja listanum sem birtur verður 2. desember. Danir falla um sjö sæti niður í það 42. eftir töpin gegn Svíum en Finnar verða hástökkvarar Norðurlandanna annan listann í röð. Finnar, sem fór uupp um átta sæti á síðasta lista, fara upp um þrettán sæti á næsta lista og verða í 43. sæti, aðeins einu sæti á eftir Dönum. Norðmenn verða svo í 54. sæti, en þeir falla um átta sæti eftir tvö töp gegn Ungverjalandi í umspilinu um sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Belgar verða áfram á toppnum og Argentínumenn í öðru sæti en Spánverjar lyfta sér upp í þriðja sætið á nýja listanum.Efstu fimm á næsta heimslista: 1. Belgía 2. Argentína +1 3. Spánn +3 4. Þýskaland -2 5. SíleStaða Norðurlandaþjóðanna á næsta heimslista: 35. Svíþjóð +10 36. Ísland -5 42. Danmörk -7 43. Finnland +13 54. Noregur -8 Hér að neðan má svo sjá stöðu 60 efstu þjóðanna þegar nýr heimslisti verður birtur í byrjun desember.Spain will rise to 3rd in the next FIFA Ranking that will be released in December-3. Here's the TOP-60 pic.twitter.com/fLncPxr105— MisterChip (English) (@MisterChiping) November 18, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira