Hita upp fyrir útgáfu Fallout 4 Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2015 16:45 Bethesda birti í dag nýja stiklu fyrir nýjasta leik Fallout seríunnar, sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Fallout 4 er beðið með mikilli eftirvæntingu en serían hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. Auk þess að birta nýja stiklu, gaf Bethesda út appið Pip-Boy. Appið má nota til að tengjast leiknum, hvort sem það er á PC, PS4 eða XboxOne. Ekki er hægt að nota það enn, þar sem leikurinn er ekki kominn út, en meðal annars er hægt að skoða kort leiksins þar. Einnig verður hægt að hlusta á útvarp leiksins og spila leiki. Appið má finna á bæði Google Play og iTunes. Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Bethesda birti í dag nýja stiklu fyrir nýjasta leik Fallout seríunnar, sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Fallout 4 er beðið með mikilli eftirvæntingu en serían hefur notið gífurlegra vinsælda um árabil. Auk þess að birta nýja stiklu, gaf Bethesda út appið Pip-Boy. Appið má nota til að tengjast leiknum, hvort sem það er á PC, PS4 eða XboxOne. Ekki er hægt að nota það enn, þar sem leikurinn er ekki kominn út, en meðal annars er hægt að skoða kort leiksins þar. Einnig verður hægt að hlusta á útvarp leiksins og spila leiki. Appið má finna á bæði Google Play og iTunes.
Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira