Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour