Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum 7. nóvember 2015 15:00 Frederik í leik með U21 árs landsliðinu í haust. Vísir/Stefán „Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
„Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00