Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 16:16 Er þetta Hoth? Það vitum við ekki en við vitum hins vegar að þetta er Harrison Ford í hlutverki Han Solo. skjáskot Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Star Wars: The Force Awakens rataði á netið í dag og aðdáendur myndanna eru nú þegar farnir að lesa úr henni fjölmargar vísbendingar um hvað þeir eigi í vændum. Í auglýsingunni, hér að neðan, má til að mynda sjá Han Solo á snæviþakinni plánetu og hafa margir spurt sig hvort hér sé um að ræða Hoth sem lék stóra rullu í The Empire Strikes Back. Þá má sjá Rey kljást við Kylo Ren og nokkrar X-vængjur ráðast á óvinaherstöð. Luke er sem fyrr hvergi sjáanlegur. Þá telja blaðamenn Radio Times að auglýsingin gefi vísbendingar um að Rey, Poe eða Finn tengist Skywalker-slektinu einhvers konar fjölskylduböndum. Það verður þó látið liggja á milli hluta hér og lesendum leyft að draga sínar eigin ályktanir. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi um miðjan desember.The force is calling to you... Check out the first official TV spot for #StarWars #TheForceAwakens. https://t.co/tsKiEvZAK7— Twitter (@twitter) November 8, 2015 Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Star Wars: The Force Awakens rataði á netið í dag og aðdáendur myndanna eru nú þegar farnir að lesa úr henni fjölmargar vísbendingar um hvað þeir eigi í vændum. Í auglýsingunni, hér að neðan, má til að mynda sjá Han Solo á snæviþakinni plánetu og hafa margir spurt sig hvort hér sé um að ræða Hoth sem lék stóra rullu í The Empire Strikes Back. Þá má sjá Rey kljást við Kylo Ren og nokkrar X-vængjur ráðast á óvinaherstöð. Luke er sem fyrr hvergi sjáanlegur. Þá telja blaðamenn Radio Times að auglýsingin gefi vísbendingar um að Rey, Poe eða Finn tengist Skywalker-slektinu einhvers konar fjölskylduböndum. Það verður þó látið liggja á milli hluta hér og lesendum leyft að draga sínar eigin ályktanir. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd hér á landi um miðjan desember.The force is calling to you... Check out the first official TV spot for #StarWars #TheForceAwakens. https://t.co/tsKiEvZAK7— Twitter (@twitter) November 8, 2015
Star Wars Tengdar fréttir Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05 Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Enn bólar þó ekkert á Loga. 4. nóvember 2015 22:05
Japönsk stikla varpar frekara ljósi á Star Wars Sjá má ný atriði í stiklunni og frekar frá atriðum sem áður höfðu verið sýnd. 6. nóvember 2015 16:02
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00
Dauðvona aðdáandi sá Star Wars á undan öðrum Hinn 32 ára gamli Daniel Fleetwood fékk þær fregnir í júlí að hann ætti einungis tvo mánuði eftir ólifaða vegna krabbameins. 6. nóvember 2015 12:00
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30