Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 19:35 Það tekur á að vera poppstjarna. skjáskot Sálarástand Íslandsvinarins Justins Bieber virðist hafa oft hafa verið betra en síðustu daga. Ekki er langt síðan poppgoðið þurfti að slaufa tónleikum sínum í Osló vegna áreitis aðdáenda og í myndbandi sem ferðast nú um vefinn á ógnarhraða sést hann aftur með allt á hornum sér. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er tekið í gær á veitingastað í frönsku borginni Cannes þar sem Bieber sat að hádegissnæðingi með félögum sínum.Eitthvað virðist hafa farið öfugt ofan í popparann sem sést standa upp og fleygja stólnum sínum áður en hann yfirgefur veitingastaðinn. Miklar vangaveltur hófust í kjölfar myndbandsbirtingarinnar enda má Bieber vart hósta án þess að fjölmiðlar geri sé mat úr því. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hélt því þannig fram að uppnámið mætti rekja til pirrings popparins út í aðdáendur sem mynduðu máltíðina hans af miklum móð. Bieber sagði það á Twitter vera alrangt. Félagi hans hafi fært honum slæm, persónuleg tíðindi. #ÉgSkalSýnaÞér skrifaði stjarnan við tístið og vísaði þannig í nýjasta myndband sitt sem var einmitt tekið upp á Íslandi eins og frægt er orðið. @PerezHilton lol. No one is flipping out dude. My buddy had just told me some bad personal news. Don't lie please. #IllShowYou— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Aðdáendur Biebers komu goði sínu til varnar á samfélagsmiðlunum og tístu í gríð og erg hreyfimyndum af hvers kyns stólakasti. Það lagðist vel í Bieber sem áframtísti fjölmörgum færslum og þakkaði pent fyrir sig.Justin Bieber I love you this much pic.twitter.com/ScVsXWdTDc— Justin Bieber News (@biebersgiIinsky) November 7, 2015 i love you more @justinbieber pic.twitter.com/dedvxlnD6w— anka (@SecuteBelieber) November 7, 2015 @justinbieber love you too pic.twitter.com/20PIuurpOe— ☾Jessie /JUSTIN RTED (@JustinftAriana4) November 7, 2015 I love u guys. This is funny as hell— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Sálarástand Íslandsvinarins Justins Bieber virðist hafa oft hafa verið betra en síðustu daga. Ekki er langt síðan poppgoðið þurfti að slaufa tónleikum sínum í Osló vegna áreitis aðdáenda og í myndbandi sem ferðast nú um vefinn á ógnarhraða sést hann aftur með allt á hornum sér. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er tekið í gær á veitingastað í frönsku borginni Cannes þar sem Bieber sat að hádegissnæðingi með félögum sínum.Eitthvað virðist hafa farið öfugt ofan í popparann sem sést standa upp og fleygja stólnum sínum áður en hann yfirgefur veitingastaðinn. Miklar vangaveltur hófust í kjölfar myndbandsbirtingarinnar enda má Bieber vart hósta án þess að fjölmiðlar geri sé mat úr því. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hélt því þannig fram að uppnámið mætti rekja til pirrings popparins út í aðdáendur sem mynduðu máltíðina hans af miklum móð. Bieber sagði það á Twitter vera alrangt. Félagi hans hafi fært honum slæm, persónuleg tíðindi. #ÉgSkalSýnaÞér skrifaði stjarnan við tístið og vísaði þannig í nýjasta myndband sitt sem var einmitt tekið upp á Íslandi eins og frægt er orðið. @PerezHilton lol. No one is flipping out dude. My buddy had just told me some bad personal news. Don't lie please. #IllShowYou— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Aðdáendur Biebers komu goði sínu til varnar á samfélagsmiðlunum og tístu í gríð og erg hreyfimyndum af hvers kyns stólakasti. Það lagðist vel í Bieber sem áframtísti fjölmörgum færslum og þakkaði pent fyrir sig.Justin Bieber I love you this much pic.twitter.com/ScVsXWdTDc— Justin Bieber News (@biebersgiIinsky) November 7, 2015 i love you more @justinbieber pic.twitter.com/dedvxlnD6w— anka (@SecuteBelieber) November 7, 2015 @justinbieber love you too pic.twitter.com/20PIuurpOe— ☾Jessie /JUSTIN RTED (@JustinftAriana4) November 7, 2015 I love u guys. This is funny as hell— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“