Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 20. október 2015 09:15 Glamour/Skjáskot Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér. Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér.
Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour