Kynningarfundur hjá Ármönnum Karl Lúðvíksson skrifar 20. október 2015 12:00 Mynd: www.veida.is Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni. Ármenn er eitt af þessu skemmtilegu veiðifélögum og ætla félagsmenn Ármanna að halda kynningu á félaginu og á vetrardagskránni á morgun kl: 20:00. Fundurinn verður haldinn í Árósum, Dugguvogi 13. Aðild að Ármönnum fylgir veiðileyfi í vötnin sunnan Tungnaár. Svo það er eftir miklu að slægjast fyrir aðdáendur þess rómaða veiðisvæðis. Ásamt þeim fróðleik og skemmtun sem fylgir svona félagsstarfi. Endilega takið með ykkur veiðifélagana, vinina og þá sérvitringa sem þið hugsið að gætu haft gaman að því að mæta á ármannakvöld.Vetrartíminn er síður en svo rólegur hjá veiðimönnum og Ármenn hafa til að mynda regluleg hnýtingarkvöld á mánudagskvöldum í vetur kl 20:00. Opin hún öll miðvikudagskvöld og reglulega einhverja skemmtilega viðburði. Mest lesið Strengir framlengja um 10 ár í Jöklu Veiði Ytri Rangárnar bæta við sig Veiði Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Ytri Rangá opnar á föstudaginn Veiði Spá góðu smálaxaári Veiði Opnunarhollið í Norðurá landaði 76 löxum Veiði Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Veiði Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiði Stuð á sjóbirtingsslóðum Veiði
Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni. Ármenn er eitt af þessu skemmtilegu veiðifélögum og ætla félagsmenn Ármanna að halda kynningu á félaginu og á vetrardagskránni á morgun kl: 20:00. Fundurinn verður haldinn í Árósum, Dugguvogi 13. Aðild að Ármönnum fylgir veiðileyfi í vötnin sunnan Tungnaár. Svo það er eftir miklu að slægjast fyrir aðdáendur þess rómaða veiðisvæðis. Ásamt þeim fróðleik og skemmtun sem fylgir svona félagsstarfi. Endilega takið með ykkur veiðifélagana, vinina og þá sérvitringa sem þið hugsið að gætu haft gaman að því að mæta á ármannakvöld.Vetrartíminn er síður en svo rólegur hjá veiðimönnum og Ármenn hafa til að mynda regluleg hnýtingarkvöld á mánudagskvöldum í vetur kl 20:00. Opin hún öll miðvikudagskvöld og reglulega einhverja skemmtilega viðburði.
Mest lesið Strengir framlengja um 10 ár í Jöklu Veiði Ytri Rangárnar bæta við sig Veiði Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Ytri Rangá opnar á föstudaginn Veiði Spá góðu smálaxaári Veiði Opnunarhollið í Norðurá landaði 76 löxum Veiði Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Veiði Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiði Stuð á sjóbirtingsslóðum Veiði