Ari Freyr: Þetta var hálf aulalegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2015 19:06 Ari Freyr reynir hér fyrirgjöf í seinni hálfleik. Vísir/anton brink Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var svekktur með niðurstöðuna gegn Lettum en íslensku strákarnir töpuðu niður tveggja marka forystu og þurftu að sætta sig við jafntefli. "Þetta var hálf aulalegt verður maður að segja. Þeir fengu of margar skyndisóknir. Við áttum að klára leikinn eftir þennan fína fyrri hálfleik," sagði Ari. "Ég held að slaka á sé ekki rétta orðið. Þeir fengu bara alltaf margar skyndisóknir á móti okkur og þetta gekk ekki eins og við ætluðum okkur. Við hefðum getað skorað tvö mörk í viðbót. "Við áttum bara að klára þetta og geta svo legið til baka og notið þess að vinna þennan leik." Ari segir að íslenska liðið verði að læra af mistökunum sem það gerði í þessum leik. "Við vildum enda þetta á góðum nótum hér heima, með sigurleik fyrir fólkið, en þetta er mjög svekkjandi," sagði Ari og bætti við að Lettland og Kasakstan, sem Ísland gerði markalaust jafntefli við í síðustu umferð, séu sýnd veiði en ekki gefin. "Mér finnst Kasakar og Lettar vera mjög góðir varnarlega séð og mjög erfitt að brjóta þá niður. Bæði þessi lið eru mjög öguð og þetta eru ekkert léttir leikir," sagði Ari að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var svekktur með niðurstöðuna gegn Lettum en íslensku strákarnir töpuðu niður tveggja marka forystu og þurftu að sætta sig við jafntefli. "Þetta var hálf aulalegt verður maður að segja. Þeir fengu of margar skyndisóknir. Við áttum að klára leikinn eftir þennan fína fyrri hálfleik," sagði Ari. "Ég held að slaka á sé ekki rétta orðið. Þeir fengu bara alltaf margar skyndisóknir á móti okkur og þetta gekk ekki eins og við ætluðum okkur. Við hefðum getað skorað tvö mörk í viðbót. "Við áttum bara að klára þetta og geta svo legið til baka og notið þess að vinna þennan leik." Ari segir að íslenska liðið verði að læra af mistökunum sem það gerði í þessum leik. "Við vildum enda þetta á góðum nótum hér heima, með sigurleik fyrir fólkið, en þetta er mjög svekkjandi," sagði Ari og bætti við að Lettland og Kasakstan, sem Ísland gerði markalaust jafntefli við í síðustu umferð, séu sýnd veiði en ekki gefin. "Mér finnst Kasakar og Lettar vera mjög góðir varnarlega séð og mjög erfitt að brjóta þá niður. Bæði þessi lið eru mjög öguð og þetta eru ekkert léttir leikir," sagði Ari að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira