Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 09:14 Svo virðist sem bílaframleiðendum takist ekki að standast strangar mengunarkröfur um dísilbíla og þeir leita tilslakana. Autoblog Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent
Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent