Enginn Börsungur í byrjunarliði Spánar í fyrsta sinn í tíu ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2015 19:31 Spænska landsliðið í fótbolta er þessa stundina að keppa við Úkraína í lokaumferð undankeppni EM 2016. Spánn er 1-0 yfir á útivelli þegar þetta er skrifað, en markið skoraði Mario Gaspar, bakvörður Villareal. Spænska liðið er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn á Evrópumótið og hvílir því nokkra leikmenn í kvöld. En leikurinn í kvöld er sögulegur. Í fyrsta sinn í nákvæmlega tíu ár er enginn leikmaður Barcelona í byrjunarliði Spánar í mótsleik. Það gerðist síðan 12. október 2005 þegar Spánn vann San Marínó, 6-0.For 1st time in exactly 10 years, Spain have NO Barcelona players in starting XI of a competitive match: SMR-ESP 0-6 (12 Oct 2005). — Infostrada Sports (@InfostradaLive) October 12, 2015 Á bekknum eru Börsungarnir Gerard Piqué, Marc Bartra, Jordi Alba og Sergio Busquets. Pedro, sem yfirgaf Barcelona fyrir Chelsea í sumar, er svo einnig á bekknum. Tveir leikmenn sem komu upp í gegnum unglingastarf Barcelona; Cesc Fábregas og Thiago Alcantara, eru báðir í byrjunarliðinu. Þegar Spánn vann Ítalíu í úrslitaleik HM 2012 voru sex Börsungar í byrjunarliði Spánar; Gerard Piqué, Xavi, Sergio Busquets, Jordi Alba, Cesc Fábregas og Andrés Iniesta. Alba var þó aðeins nýbúinn að semja við Barcelona og átti eftir að spila leik fyrir félagið. Sjöundi leikmaður Barcelona í þeim leik, Pedro, kom síðan inn á sem varamaður. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Spænska landsliðið í fótbolta er þessa stundina að keppa við Úkraína í lokaumferð undankeppni EM 2016. Spánn er 1-0 yfir á útivelli þegar þetta er skrifað, en markið skoraði Mario Gaspar, bakvörður Villareal. Spænska liðið er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn á Evrópumótið og hvílir því nokkra leikmenn í kvöld. En leikurinn í kvöld er sögulegur. Í fyrsta sinn í nákvæmlega tíu ár er enginn leikmaður Barcelona í byrjunarliði Spánar í mótsleik. Það gerðist síðan 12. október 2005 þegar Spánn vann San Marínó, 6-0.For 1st time in exactly 10 years, Spain have NO Barcelona players in starting XI of a competitive match: SMR-ESP 0-6 (12 Oct 2005). — Infostrada Sports (@InfostradaLive) October 12, 2015 Á bekknum eru Börsungarnir Gerard Piqué, Marc Bartra, Jordi Alba og Sergio Busquets. Pedro, sem yfirgaf Barcelona fyrir Chelsea í sumar, er svo einnig á bekknum. Tveir leikmenn sem komu upp í gegnum unglingastarf Barcelona; Cesc Fábregas og Thiago Alcantara, eru báðir í byrjunarliðinu. Þegar Spánn vann Ítalíu í úrslitaleik HM 2012 voru sex Börsungar í byrjunarliði Spánar; Gerard Piqué, Xavi, Sergio Busquets, Jordi Alba, Cesc Fábregas og Andrés Iniesta. Alba var þó aðeins nýbúinn að semja við Barcelona og átti eftir að spila leik fyrir félagið. Sjöundi leikmaður Barcelona í þeim leik, Pedro, kom síðan inn á sem varamaður.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira