Þjóðverjar fjalla um Ísmennina sem eru komnir á EM | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2015 21:54 Aron Einar í hetjuham. mynd/skjáskot Þýskir sjónvarpsmenn voru áberandi hér á landi í síðustu viku fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016. Þýska sjónvarpstöðin ARD var að taka upp viðtöl fyrir innslag sem má nú sjá á heimasíðu hennar, en þar er fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Ísland er, eins og allir vita, komið á EM og er minnsta þjóðin í sögunni sem nær þeim áfanga. Met sem erfitt verður að slá. Rætt er við Eyjólf Sverrisson og Hannes Þór Halldórsson og farið yfir gullkynslóðina sem er undirstaðan í landsliðinu í dag. Þetta skemmtilega innslag, sem er vitaskuld á þýsku, má sjá hér. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Gylfi Þór: Æfði mig að taka aukaspyrnur eins og Beckham Gylfa Þór fannst alltaf skemmtilegast að horfa á David Beckham og Frank Lampard í enska boltanum. 12. október 2015 20:00 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Þýskir sjónvarpsmenn voru áberandi hér á landi í síðustu viku fyrir leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM 2016. Þýska sjónvarpstöðin ARD var að taka upp viðtöl fyrir innslag sem má nú sjá á heimasíðu hennar, en þar er fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Ísland er, eins og allir vita, komið á EM og er minnsta þjóðin í sögunni sem nær þeim áfanga. Met sem erfitt verður að slá. Rætt er við Eyjólf Sverrisson og Hannes Þór Halldórsson og farið yfir gullkynslóðina sem er undirstaðan í landsliðinu í dag. Þetta skemmtilega innslag, sem er vitaskuld á þýsku, má sjá hér.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Gylfi Þór: Æfði mig að taka aukaspyrnur eins og Beckham Gylfa Þór fannst alltaf skemmtilegast að horfa á David Beckham og Frank Lampard í enska boltanum. 12. október 2015 20:00 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30
Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30
Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44
Gylfi Þór: Æfði mig að taka aukaspyrnur eins og Beckham Gylfa Þór fannst alltaf skemmtilegast að horfa á David Beckham og Frank Lampard í enska boltanum. 12. október 2015 20:00
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54
Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00