Leonardo DiCaprio tryggir sér kvikmyndaréttinn að Volkswagen-svindlinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 13:31 Blekkingarleikur Volkswagen mun nú rata á hvíta tjaldið. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41