Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 13:46 Frá vinstri: Arnþór Henrysson, Arnar Laufdal Aðalsteinsson og Sveinn Henrysson. Kapparnir eru klárir í slaginn fyrir kvöldið. Vísir/Böddi Stuðningsmenn íslenska landsliðinu mun sýna tyrknesku þjóðinni samhug með því að vera með sorgarband á leik liðanna í undankeppni EM 2016 í kvöld. Á laugardag var framin mannskæðasta hryðjuverkaárás í sögu Tyrklands þegar tvær sprengjur voru sprengdar fyrir utan lestarstöð í höfuðborginni Ankara, þar sem mótmælaganga fór fram. Minnst 105 létust og fleiri en 400 slösuðust. Leikurinn fer fram í Konya en á honum verða 130 Íslendingar í stúkunni. Flestir komu með beinu flugi Icelandair hingað til Konya. Með í þeirri för voru einnig leikmenn, þjálfarar og starfsmenn landsliðsins sem og fulltrúar fjölmiðla. Hópurinn kom saman nú síðdegis í mótttöku sem Icelandair stóð fyrir á hóteli hópsins í Konya. Þar var spiluð íslensk tónlist og tóninn gefinn fyrir leikinn með stuðningsmannasöngvum.Jóhann Grétar spáir Íslandi sigri í kvöld.Vísir/BöddiEinn stuðningsmannanna í Konya er Jóhann Grétar Jóhannsson, starfsmaður IGS í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem ákvað að slá til á föstudag þegar starfsmönnum bauðst að fara til Konya á sérstökum kjörum. „Þetta er okkar fyrsti landsleikur á útivelli en alls ekki sá síðasti,“ sagði Jóhann Grétar við Vísi í dag. „Það er alveg klárt að við ætlum til Frakklands næsta sumar. Það er staðfest.“ Jóhann Grétar er bjartsýnn og spáir Íslandi 1-0 sigri í leiknum, sem hefst klukkan 18.45. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðinu mun sýna tyrknesku þjóðinni samhug með því að vera með sorgarband á leik liðanna í undankeppni EM 2016 í kvöld. Á laugardag var framin mannskæðasta hryðjuverkaárás í sögu Tyrklands þegar tvær sprengjur voru sprengdar fyrir utan lestarstöð í höfuðborginni Ankara, þar sem mótmælaganga fór fram. Minnst 105 létust og fleiri en 400 slösuðust. Leikurinn fer fram í Konya en á honum verða 130 Íslendingar í stúkunni. Flestir komu með beinu flugi Icelandair hingað til Konya. Með í þeirri för voru einnig leikmenn, þjálfarar og starfsmenn landsliðsins sem og fulltrúar fjölmiðla. Hópurinn kom saman nú síðdegis í mótttöku sem Icelandair stóð fyrir á hóteli hópsins í Konya. Þar var spiluð íslensk tónlist og tóninn gefinn fyrir leikinn með stuðningsmannasöngvum.Jóhann Grétar spáir Íslandi sigri í kvöld.Vísir/BöddiEinn stuðningsmannanna í Konya er Jóhann Grétar Jóhannsson, starfsmaður IGS í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem ákvað að slá til á föstudag þegar starfsmönnum bauðst að fara til Konya á sérstökum kjörum. „Þetta er okkar fyrsti landsleikur á útivelli en alls ekki sá síðasti,“ sagði Jóhann Grétar við Vísi í dag. „Það er alveg klárt að við ætlum til Frakklands næsta sumar. Það er staðfest.“ Jóhann Grétar er bjartsýnn og spáir Íslandi 1-0 sigri í leiknum, sem hefst klukkan 18.45.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira