Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Ritstjórn skrifar 14. október 2015 10:45 Instagram síða listamanns sem kallar sig Saint Hoax varð skyndilega gríðarlega vinsæl eftir að listamaðurinn birti þar myndbönd sem sýna hversu mikið Kardashian/Jenner systurnar Kim, Khloé og Kylie hafa breyst í gegnum árin. Þær systur, eins og alþjóð veit, hugsa um fátt annað en útlitið og eru allar með heilt lið sem aðstoðar þær við að hafa sig til á morgnanna og tekur gjörningurinn fleiri klukkutíma. Listamaðurinn kallar verkin #PlumpingUpTheKardashians og í þessum stuttu myndböndum gefur hann í skyn að útlit þeirra sé langt frá því að vera náttúrulegt og eitthvað meira hafi komið þar við sögu en förðunarfræðingur sem er með sérstaka hæfileika í skyggingu og bökun. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan og dæmi nú hver fyrir sig. Maybe she's born with it... Maybe it's #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Oct 6, 2015 at 11:21am PDT Maybe she's born with it... Maybe it's a bit more than "contouring" #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Sep 30, 2015 at 9:45am PDT Maybe she's born with it... Maybe it's #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Sep 22, 2015 at 10:45am PDT Maybe she's born with it... Maybe it's #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Sep 22, 2015 at 10:45am PDT Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Instagram síða listamanns sem kallar sig Saint Hoax varð skyndilega gríðarlega vinsæl eftir að listamaðurinn birti þar myndbönd sem sýna hversu mikið Kardashian/Jenner systurnar Kim, Khloé og Kylie hafa breyst í gegnum árin. Þær systur, eins og alþjóð veit, hugsa um fátt annað en útlitið og eru allar með heilt lið sem aðstoðar þær við að hafa sig til á morgnanna og tekur gjörningurinn fleiri klukkutíma. Listamaðurinn kallar verkin #PlumpingUpTheKardashians og í þessum stuttu myndböndum gefur hann í skyn að útlit þeirra sé langt frá því að vera náttúrulegt og eitthvað meira hafi komið þar við sögu en förðunarfræðingur sem er með sérstaka hæfileika í skyggingu og bökun. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan og dæmi nú hver fyrir sig. Maybe she's born with it... Maybe it's #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Oct 6, 2015 at 11:21am PDT Maybe she's born with it... Maybe it's a bit more than "contouring" #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Sep 30, 2015 at 9:45am PDT Maybe she's born with it... Maybe it's #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Sep 22, 2015 at 10:45am PDT Maybe she's born with it... Maybe it's #PumpingUpTheKardashians A video posted by Saint Hoax (@sainthoax) on Sep 22, 2015 at 10:45am PDT
Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour