Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti" Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2015 22:59 Nína Dögg og Páll Óskar í þætti kvöldsins Skjáskot „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær.“ Þetta voru skilaboð Páls Óskars sem var gestur Stundarinnar okkar í kvöld. Þar ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ bætti hann við og sagði mikilvægt að við byggðum heim þar sem það skipti engu máli hverjum maður væri skotinn í. Á Facebook-síðu sinni deilir Páll Óskar innslagi sínum í þættinum og skrifar við að hann hafi sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku sinni í sjónvarpsþætti. „ Hjartað hamaðist ì brjòstinu,“ segir hann. Það er þó ekki að sjá á honum en myndbandið má sjá hér að neðan. Gestur kvöldsins í Stundinni okkar var Páll Óskar. Þátturinn er skemmtilegur og fræðandi. Er ótrúlega stoltur af þessari vinnu og allra þeirra sem tóku þátt. Það er mikilvægt að kenna ungum krökkum virðingu fyrir þeim sem kannski eru ekki alveg nákvæmlega eins og maður sjálfur:)Posted by Bragi Þór Hinriksson on Sunday, 18 October 2015 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
„Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær.“ Þetta voru skilaboð Páls Óskars sem var gestur Stundarinnar okkar í kvöld. Þar ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ bætti hann við og sagði mikilvægt að við byggðum heim þar sem það skipti engu máli hverjum maður væri skotinn í. Á Facebook-síðu sinni deilir Páll Óskar innslagi sínum í þættinum og skrifar við að hann hafi sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku sinni í sjónvarpsþætti. „ Hjartað hamaðist ì brjòstinu,“ segir hann. Það er þó ekki að sjá á honum en myndbandið má sjá hér að neðan. Gestur kvöldsins í Stundinni okkar var Páll Óskar. Þátturinn er skemmtilegur og fræðandi. Er ótrúlega stoltur af þessari vinnu og allra þeirra sem tóku þátt. Það er mikilvægt að kenna ungum krökkum virðingu fyrir þeim sem kannski eru ekki alveg nákvæmlega eins og maður sjálfur:)Posted by Bragi Þór Hinriksson on Sunday, 18 October 2015
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira