Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour