Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2015 16:36 Arnar Grétarsson verður uppi í stúku í fyrstu tveimur leikjum Breiðabliks í Pepsi-deildinni 2016. vísir/anton Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks og næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í ár, byrjar einnig í tveggja leikja banni á næsta tímabili en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Fjölni fyrir að slá til Jonathans Neftalí, varnarmanns Grafarvogsliðsins. Það er þó alls óvíst að Glenn leiki áfram hér á landi en hann hefur verið orðaður við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström. Þá missir Stjörnumaðurinn Pablo Punyed af opnunarleik Pepsi-deildarinnar 2016 vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Val í lokaumferðinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30 Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30 Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00 Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Jonathan Glenn, framherji Breiðabliks og næstmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í ár, byrjar einnig í tveggja leikja banni á næsta tímabili en hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Fjölni fyrir að slá til Jonathans Neftalí, varnarmanns Grafarvogsliðsins. Það er þó alls óvíst að Glenn leiki áfram hér á landi en hann hefur verið orðaður við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström. Þá missir Stjörnumaðurinn Pablo Punyed af opnunarleik Pepsi-deildarinnar 2016 vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Val í lokaumferðinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30 Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17 Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30 Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30 Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00 Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45 Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. 4. október 2015 12:30
Glenn: Hann togaði í eyrað á mér Jonathan Glenn fékk silfurskóinn í dag en fékk þó að líta rauða spjaldið er Breiðablik vann Fjölni, 2-0. 3. október 2015 16:17
Yfir 100 hundrað erlend mörk í fyrsta sinn Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. 6. október 2015 06:30
Besta aðsókn í Pepsi-deildinni í fjögur ár þrátt fyrir hrun í lokin Áhorfendur mættu betur á leiki Pepsi-deildarinnar í fótbolta í sumar heldur en undanfarin þrjú tímabil en þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu KSÍ. 5. október 2015 11:30
Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. 24. september 2015 13:00
Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. 24. september 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. 3. október 2015 16:45
Guðjón Pétur á förum: Fékk ekki fullt traust þjálfarans Segist ósáttur við sína stöðu hjá Blikum og stefnir að því að komast út fyrir landsteinana. 5. október 2015 11:05
Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. 3. október 2015 23:00