450 manns vinna að Hyperloop hraðlestinni Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2015 13:19 Hyperloop hraðlest. Hugmyndir Elon Musk hafa tilhneygingu til að verða að veruleika. Tesla rafmagnsbíllinn varð að veruleika, en fáir trúðu því að Hyperloop hraðlestarhugmynd hans yrði nokkurntíma til. Ef til vill þarf að endurskoða það því núna vinna 450 manns að þróun hugmyndarinnar og verið er að safna fé til að hrinda verkefninu í framkvæmd og það fyrir 500 milljónir dollara, eða 64 milljarða króna. Hyperloop hraðlestirnar eiga að ferðast um í röri þar sem lestarvagnar þeytast á hraða þotna í lausu lofti. Meiningin er að hefja uppsetningu fyrstu lestarinnar í Quay dalnum miðja vegu á milli Los Angeles og San Francisco á öðrum ársfjórðungi næsta árs og að hún lengist jafnóðum á milli borganna. Gert er ráð fyrir að fyrstu tekjur af lestinni komi í kassann á þriðja árfjórðungi árið 2018. Þeir 450 sem vinna að verkefninu eru ekki launaðir heldur fá þeir greitt í hlutabréfum í þessu framtíðarverkefni. Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent
Hugmyndir Elon Musk hafa tilhneygingu til að verða að veruleika. Tesla rafmagnsbíllinn varð að veruleika, en fáir trúðu því að Hyperloop hraðlestarhugmynd hans yrði nokkurntíma til. Ef til vill þarf að endurskoða það því núna vinna 450 manns að þróun hugmyndarinnar og verið er að safna fé til að hrinda verkefninu í framkvæmd og það fyrir 500 milljónir dollara, eða 64 milljarða króna. Hyperloop hraðlestirnar eiga að ferðast um í röri þar sem lestarvagnar þeytast á hraða þotna í lausu lofti. Meiningin er að hefja uppsetningu fyrstu lestarinnar í Quay dalnum miðja vegu á milli Los Angeles og San Francisco á öðrum ársfjórðungi næsta árs og að hún lengist jafnóðum á milli borganna. Gert er ráð fyrir að fyrstu tekjur af lestinni komi í kassann á þriðja árfjórðungi árið 2018. Þeir 450 sem vinna að verkefninu eru ekki launaðir heldur fá þeir greitt í hlutabréfum í þessu framtíðarverkefni.
Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent