50 ára afmælissýning Toyota Finnur Thorlacius skrifar 9. október 2015 10:10 Ökuhermir Toyota í Kauptúni. 50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent
50 ára afmælissýning Toyota á Íslandi fer fram í Kauptúni laugardaginn 10. október frá kl. 12 – 16. Þetta er þriðja og jafnframt síðasta stórsýningin á árinu í tilefni afmælisins. Ýmislegt verður til skemmtunar á sýningunni. Fyrir utan afmælistertuna sjálfa má nefna að i-Road einmenningsfarið frá Toyota verður sýnt og gestir geta spreytt sig á fullkomnum aksturshermi. Allar nýjustu Toyoturnar verða til sýnis og og tilbúnar til reynsluaksturs og þeir sem eru að hugsa um að fá sér Auris, Yaris, Corolla eða Land Cruiser ættu að taka daginn frá því þessum bílum fylgja sérstök afmælistilboð. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent