Túfa áfram með KA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2015 13:01 Túfa fær það verkefni að koma KA upp í Pepsi-deildina. vísir/stefán Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri félagsins, greindi frá þessu á Twitter í gær. Túfa, eins og Tufedgzic er jafnan kallaður, tók við KA-liðinu af Bjarna Jóhannssyni um miðjan ágúst og stýrði því í sjö síðustu leikjunum í 1. deildinni. Fimm þeirra unnust, einum þeirra lyktaði með jafntefli og einn tapaðist. Markatalan í þessum sjö leikjum var 19-4. KA endaði í 3. sæti 1. deildarinnar með 41 stig, þremur stigum frá Þrótti sem endaði í 2. sæti og fór upp í Pepsi-deildina. Miklar væntingar voru gerðar til KA fyrir mót en liðið var aðeins með 25 stig þegar Túfa tók við. Túfa, sem er 35 ára, var aðstoðarþjálfari Bjarna frá 2013 og þangað til hann tók við sem aðalþjálfari í síðasta mánuði. Hann þjálfaði áður yngri flokka KA, auk þess sem hann lék á sínum tíma 106 leiki fyrir félagið í deild og bikar.Tufa þjálfari næstu 2 árin (staðfest)— saevar petursson (@saevarp) September 19, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KA vann grannaslaginn | Markaveisla í Grindavík Fyrstu deild karla lauk í dag með heilli umferð, en Þróttur tryggði sér síðasta lausa sætið í Pepsi-deildinni. KA vann grannaslaginn á Akureyri. 19. september 2015 16:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri félagsins, greindi frá þessu á Twitter í gær. Túfa, eins og Tufedgzic er jafnan kallaður, tók við KA-liðinu af Bjarna Jóhannssyni um miðjan ágúst og stýrði því í sjö síðustu leikjunum í 1. deildinni. Fimm þeirra unnust, einum þeirra lyktaði með jafntefli og einn tapaðist. Markatalan í þessum sjö leikjum var 19-4. KA endaði í 3. sæti 1. deildarinnar með 41 stig, þremur stigum frá Þrótti sem endaði í 2. sæti og fór upp í Pepsi-deildina. Miklar væntingar voru gerðar til KA fyrir mót en liðið var aðeins með 25 stig þegar Túfa tók við. Túfa, sem er 35 ára, var aðstoðarþjálfari Bjarna frá 2013 og þangað til hann tók við sem aðalþjálfari í síðasta mánuði. Hann þjálfaði áður yngri flokka KA, auk þess sem hann lék á sínum tíma 106 leiki fyrir félagið í deild og bikar.Tufa þjálfari næstu 2 árin (staðfest)— saevar petursson (@saevarp) September 19, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KA vann grannaslaginn | Markaveisla í Grindavík Fyrstu deild karla lauk í dag með heilli umferð, en Þróttur tryggði sér síðasta lausa sætið í Pepsi-deildinni. KA vann grannaslaginn á Akureyri. 19. september 2015 16:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
KA vann grannaslaginn | Markaveisla í Grindavík Fyrstu deild karla lauk í dag með heilli umferð, en Þróttur tryggði sér síðasta lausa sætið í Pepsi-deildinni. KA vann grannaslaginn á Akureyri. 19. september 2015 16:15