Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. september 2015 19:33 Gary Martin hefur aðeins skorað tvö deildarmörk í sumar. vísir/valli „Við erum auðvitað bara svekktir, það er alltaf slæmt þegar stærsta lið landsins tapar 0-3 á heimavelli,“ sagði Gary Martin, leikmaður KR, svekktur eftir tapið fyrir Stjörnunni í dag. „Við skiljum ekki alveg hvað er í gangi en svona er fótbolti, þú vinnur suma leiki og þú tapar öðrum. Það eru mörg góð lið í þessari deild og svona er fótbolti.“ Gary byrjaði á bekknum í dag og hann var pirraður yfir því. „Auðvitað vil ég byrja leiki en svona er þetta, ég vel ekki liðið. Ég verð að gera mitt besta þegar ég kem inná og ég reyndi það þótt þetta væri erfið staða.“Óviss um framhaldið Gary sagðist ekkert vera farinn að hugsa út í framhaldið en að hann ætli sér ekki að sitja á bekknum á næsta tímabili. „Ég veit ekki hvað ég geri í framhaldinu en ég veit að ég er 24 árs gamall og ég verð að spila. Ég hef tvö ár í röð verið markahæstur í deildinni og það var engin heppni. Ég mun einbeita mér að þessum tveimur leikjum, ég er sigurvegari og vill vinna þessa tvo leiki og svo sjáum við til með framtíðina,“ sagði Gary sem vildi ekki segja hvar framtíðin lægi. „Markmiðið mitt er að spila, hvort sem það er hjá KR eða hjá öðru liði. Ég hef sannað það undanfarin ár og ég hef spilað í nokkrum stöðum á meðan. Það eina sem ég vill gera er að fara að spila aftur fótbolta og njóta þess.“FH keypti titilinn Gary gaf einnig viðtöl við aðra fjölmiðla að leik loknum. Þar sagði sumarið hafa verið martröð fyrir sig.„Ég er að ég held búinn að byrja sex leiki í deildinni. Ég hef ekki staðið mig en hef heldur ekki fengið tækifæri,“ sagði Gary. Sumarið eru vonbrigði að hans mati.„KR er byggt á velgengni, bikurum, en við höfum ekki náð í bikar. Þú getur samt ekki unnið deildina nema þú eyðir fáránlega miklum peningum eins og FH. Þeir keyptu deildina með mannskapnum sínum.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
„Við erum auðvitað bara svekktir, það er alltaf slæmt þegar stærsta lið landsins tapar 0-3 á heimavelli,“ sagði Gary Martin, leikmaður KR, svekktur eftir tapið fyrir Stjörnunni í dag. „Við skiljum ekki alveg hvað er í gangi en svona er fótbolti, þú vinnur suma leiki og þú tapar öðrum. Það eru mörg góð lið í þessari deild og svona er fótbolti.“ Gary byrjaði á bekknum í dag og hann var pirraður yfir því. „Auðvitað vil ég byrja leiki en svona er þetta, ég vel ekki liðið. Ég verð að gera mitt besta þegar ég kem inná og ég reyndi það þótt þetta væri erfið staða.“Óviss um framhaldið Gary sagðist ekkert vera farinn að hugsa út í framhaldið en að hann ætli sér ekki að sitja á bekknum á næsta tímabili. „Ég veit ekki hvað ég geri í framhaldinu en ég veit að ég er 24 árs gamall og ég verð að spila. Ég hef tvö ár í röð verið markahæstur í deildinni og það var engin heppni. Ég mun einbeita mér að þessum tveimur leikjum, ég er sigurvegari og vill vinna þessa tvo leiki og svo sjáum við til með framtíðina,“ sagði Gary sem vildi ekki segja hvar framtíðin lægi. „Markmiðið mitt er að spila, hvort sem það er hjá KR eða hjá öðru liði. Ég hef sannað það undanfarin ár og ég hef spilað í nokkrum stöðum á meðan. Það eina sem ég vill gera er að fara að spila aftur fótbolta og njóta þess.“FH keypti titilinn Gary gaf einnig viðtöl við aðra fjölmiðla að leik loknum. Þar sagði sumarið hafa verið martröð fyrir sig.„Ég er að ég held búinn að byrja sex leiki í deildinni. Ég hef ekki staðið mig en hef heldur ekki fengið tækifæri,“ sagði Gary. Sumarið eru vonbrigði að hans mati.„KR er byggt á velgengni, bikurum, en við höfum ekki náð í bikar. Þú getur samt ekki unnið deildina nema þú eyðir fáránlega miklum peningum eins og FH. Þeir keyptu deildina með mannskapnum sínum.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15