2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2015 14:41 Dísilvél í Volkswagen bíl. Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent
Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent