Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 22:18 Gylfi Þór Sigurðsson á punktinum í kvöld. Vísir/Valli Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Ísland gegn Hollandi í kvöld úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik. „Það er mjög gott að ná þessum þremur stigum. Við hefðum sætt okkur við eitt stig fyrir leikinn en í lokin ef þeir hefðu jafnað hefði það verið mjög svekkjandi. Gott að vera að fara heim með möguleika á að klára þetta heima,“ sagði Hollansbaninn. Hvað annað er hægt að kalla Gylfa? Hafnfirðingurinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum heima og aftur tryggir hann okkur sigur á þeim appelsínugulu. Líkt og í fyrri leiknum skoraði hann út víti. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef verið stressaður að taka víti. Ég hafði á tilfinningunni í gær að við myndum fá víti svo ég valdi mér horn í gær. Ég breytti ekkert um skoðun og sem betur fer var þetta rétt horn.“Eiður Smári:„Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“Leikurinn var í góðu jafnvægi frá upphafi til enda. Okkar menn fóru á kostum. „Sérstaklega eftir að Robben fór útaf meiddur, þeir fengu rautt og svo fáum við vítið. Eftir það vörðumst við mjög vel.“ Ísland getur klárað dæmið á sunnudaginn og raunar dugar jafntefli í ljósi annarra úrslita í kvöld. „Við erum í þeirri stöðu að við getum klárað dæmið á sunnudaginn. Auðvitað viljum við vinna leikinn og klára þetta sem fyrst. Eitt stig væri mjög gott en við viljum vinna þetta og vinna riðilinn líka. Það setur okkur í betri stöðu þegar verður dregið.“ Gylfi hlakkar til að koma heim. „Það er alltaf gaman að koma heim en svolítið sérstakt að vera í þeirri stöðu að við getum farið alla leið á EM á sunnudaginn. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sjá til þess að við klárum dæmið.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Ísland gegn Hollandi í kvöld úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik. „Það er mjög gott að ná þessum þremur stigum. Við hefðum sætt okkur við eitt stig fyrir leikinn en í lokin ef þeir hefðu jafnað hefði það verið mjög svekkjandi. Gott að vera að fara heim með möguleika á að klára þetta heima,“ sagði Hollansbaninn. Hvað annað er hægt að kalla Gylfa? Hafnfirðingurinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum heima og aftur tryggir hann okkur sigur á þeim appelsínugulu. Líkt og í fyrri leiknum skoraði hann út víti. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef verið stressaður að taka víti. Ég hafði á tilfinningunni í gær að við myndum fá víti svo ég valdi mér horn í gær. Ég breytti ekkert um skoðun og sem betur fer var þetta rétt horn.“Eiður Smári:„Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“Leikurinn var í góðu jafnvægi frá upphafi til enda. Okkar menn fóru á kostum. „Sérstaklega eftir að Robben fór útaf meiddur, þeir fengu rautt og svo fáum við vítið. Eftir það vörðumst við mjög vel.“ Ísland getur klárað dæmið á sunnudaginn og raunar dugar jafntefli í ljósi annarra úrslita í kvöld. „Við erum í þeirri stöðu að við getum klárað dæmið á sunnudaginn. Auðvitað viljum við vinna leikinn og klára þetta sem fyrst. Eitt stig væri mjög gott en við viljum vinna þetta og vinna riðilinn líka. Það setur okkur í betri stöðu þegar verður dregið.“ Gylfi hlakkar til að koma heim. „Það er alltaf gaman að koma heim en svolítið sérstakt að vera í þeirri stöðu að við getum farið alla leið á EM á sunnudaginn. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sjá til þess að við klárum dæmið.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti