Pavel: Við unnum ekkert lottó til að vera hérna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2015 17:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Valli Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár. „Þetta er gífurlega stór stund fyrir íslenskan körfubolta á morgun. Þegar afrekstur mikillar og góðrar vinnu síðustu ára. Leikmenn, þjálfarar og umgjörðin í kringum þetta hefur verið til fyrirmyndar," segir Pavel Ermolinskij. Íslenska landsliðið komst á EM með því að ná öðru sæti í sínum riðli í fyrrahaust en liðið vann þá tvo sigra á Bretum. „Þetta er engin heppni og við unnum ekkert lottó. Þetta afrakstur mikillar og góðrar vinnu," segir Pavel. Það er gott andrúmsloft og mikil samhugur innan íslenska hópsins sem hitti blaðamenn í dag fyrir leikinn sögulega á morgun. „Jú við erum flestir orðnir góðir vinir en suma kann ég ekki alltof vel. Þeir vita hverjir þeir eru," svaraði Pavel með sínum vel þekkta húmor. „Nei, nei, þetta er mjög samheldin hópur og það er mjög mikilvægt fyrir okkur, þjóð sem hefur ekki sömu hæfilega eða líkamlega getu og þessar sterkari þjóðir sem við erum að fara að mæta. Það er alveg galið að ætla að fara að gera eitthvað á móti þeim með sundraðan hóp," segir Pavel. „Það sem við höfum fyrst og fremst er þessi samheldni og þessi liðsandi og baráttuandi sem við deilum allir saman. Það er okkar aðalsmerki og okkar eina von í þessu. Það þarf enginn að hafa áhyggjur af því að það sé einhver rígur á milli okkar," sagði Pavel. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 13.00 á morgun að íslenskum tíma og það verður fylgst með leiknum hér inn á Vísi. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. 4. september 2015 16:00 Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. 4. september 2015 09:41 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár. „Þetta er gífurlega stór stund fyrir íslenskan körfubolta á morgun. Þegar afrekstur mikillar og góðrar vinnu síðustu ára. Leikmenn, þjálfarar og umgjörðin í kringum þetta hefur verið til fyrirmyndar," segir Pavel Ermolinskij. Íslenska landsliðið komst á EM með því að ná öðru sæti í sínum riðli í fyrrahaust en liðið vann þá tvo sigra á Bretum. „Þetta er engin heppni og við unnum ekkert lottó. Þetta afrakstur mikillar og góðrar vinnu," segir Pavel. Það er gott andrúmsloft og mikil samhugur innan íslenska hópsins sem hitti blaðamenn í dag fyrir leikinn sögulega á morgun. „Jú við erum flestir orðnir góðir vinir en suma kann ég ekki alltof vel. Þeir vita hverjir þeir eru," svaraði Pavel með sínum vel þekkta húmor. „Nei, nei, þetta er mjög samheldin hópur og það er mjög mikilvægt fyrir okkur, þjóð sem hefur ekki sömu hæfilega eða líkamlega getu og þessar sterkari þjóðir sem við erum að fara að mæta. Það er alveg galið að ætla að fara að gera eitthvað á móti þeim með sundraðan hóp," segir Pavel. „Það sem við höfum fyrst og fremst er þessi samheldni og þessi liðsandi og baráttuandi sem við deilum allir saman. Það er okkar aðalsmerki og okkar eina von í þessu. Það þarf enginn að hafa áhyggjur af því að það sé einhver rígur á milli okkar," sagði Pavel. Leikur Íslands og Þýskalands hefst klukkan 13.00 á morgun að íslenskum tíma og það verður fylgst með leiknum hér inn á Vísi.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. 4. september 2015 16:00 Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. 4. september 2015 09:41 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. 4. september 2015 16:00
Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. 4. september 2015 09:41
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins