Enn og aftur baulað á Pique í landsleik vegna pólitískra skoðanna hans Tómas þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 13:00 Gerard Pique er ekki vinsæll hjá Madrídingum. vísir/getty Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, vill að stuðningsmenn spænska liðsins hætti að baula á Gerard Pique, kollega sinn hjá Barcelona og samherja í landsliðinu. Pique er allt annað en vinsæll hjá Spánverjum í Madríd þar sem hann er mikill talsmaður sjálfstæðis Katalóníu. Á hann var enn og aftur baulað í 2-0 sigri Spánverja gegn Slóvökum síðastliðinn föstudag. „Við vitum öll hvernig Pique er. Við getum ekki breytt honum núna og það þýðir ekkert að ræða það hvort hann hafi hegðað sér alltaf á réttan hátt undanfarin ár,“ sagði Ramos á blaðamannafundi í gær. „Við erum allir spænskir og spilum fyrir okkar land. Það hjálpar engum að baula. Við spilum fyrir landið okkar, Spán, og þurfum að standa saman. Pique leggur sig allan fram á vellinum.“ „Þegar við spilum fyrir Spán gerum við alltaf okkar best og því minna sem við tölum um þetta ákveðna málefni því betra. Annars sjáum við bara til þess að þetta komi upp aftur,“ sagði Sergio Ramos. Spánn er í fínni stöðu í sínum riðli og getur sama og tryggt sér farseðilinn á EM 2016 með sigri á Makedóníu í kvöld. Evrópumeistararnir þurfa þó að bíða fram í október til að fagna sætinu, annað en Íslendingar. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira
Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, vill að stuðningsmenn spænska liðsins hætti að baula á Gerard Pique, kollega sinn hjá Barcelona og samherja í landsliðinu. Pique er allt annað en vinsæll hjá Spánverjum í Madríd þar sem hann er mikill talsmaður sjálfstæðis Katalóníu. Á hann var enn og aftur baulað í 2-0 sigri Spánverja gegn Slóvökum síðastliðinn föstudag. „Við vitum öll hvernig Pique er. Við getum ekki breytt honum núna og það þýðir ekkert að ræða það hvort hann hafi hegðað sér alltaf á réttan hátt undanfarin ár,“ sagði Ramos á blaðamannafundi í gær. „Við erum allir spænskir og spilum fyrir okkar land. Það hjálpar engum að baula. Við spilum fyrir landið okkar, Spán, og þurfum að standa saman. Pique leggur sig allan fram á vellinum.“ „Þegar við spilum fyrir Spán gerum við alltaf okkar best og því minna sem við tölum um þetta ákveðna málefni því betra. Annars sjáum við bara til þess að þetta komi upp aftur,“ sagði Sergio Ramos. Spánn er í fínni stöðu í sínum riðli og getur sama og tryggt sér farseðilinn á EM 2016 með sigri á Makedóníu í kvöld. Evrópumeistararnir þurfa þó að bíða fram í október til að fagna sætinu, annað en Íslendingar.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira