Aron er ein helsta vonarstjarna Íslendinga á Snapchat: Kærastan skotmarkið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2015 10:23 Aron ásamt félaga sínum að baða sig þegar hann var nýkominn úr axlaraðgerð. „Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira