„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Kolbeinn Tumi Daðason og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 31. ágúst 2015 19:06 Birkir Bjarnason hefur verið að spila vel með Basel á tímabilinu. Vísir/Getty Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira