Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði 28. ágúst 2015 21:58 Skjámynd/Fannar Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði. Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði.
Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira