Gunnar Nelson farinn aftur til Las Vegas: Aðstoðar McGregor í The Ultimate Fighter Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2015 15:30 Gunnar og McGregor eru miklir vinir. vísir/tvitter/getty Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00
Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26
Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33
Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02