Höfða mál gegn Olsen-systrunum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2015 20:15 Mary-Kate og Ashley Olsen Nemar sem voru hjá Olsen systrunum Mary-Kate og Ashley, sem eiga og hanna fyrir tískumerkið The Row, hafa höfðað mál gegn þeim. Segja þeir systurnar hafa komið einstaklega illa fram við þá og látið þá vinna líkt og fastráðinn starfsmann, án þess að borga þeim laun. Venjulega eru nemar hjá tískufyrirtækjum látir sækja kaffi, ljósrita eða sinna álíka ábyrgðarlitlum verkefnum. Einn nemanna, Shahista Lalani, segist hafa unnið að minnsta kosti fimmtíu klukkustundir á viku. Systurnar hafi verið mjög kröfuharðar og hún hafi unnið á við þrjá. Í ákærunni segir að nemarnir hafi verið ranglega skráðir og þannig hafi The Row fengið undanþágu frá því að þurfa að greiða þeim lágmarkslaun og vegna skráningarinnar fái þeir starfsnámið ekki metið. Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour
Nemar sem voru hjá Olsen systrunum Mary-Kate og Ashley, sem eiga og hanna fyrir tískumerkið The Row, hafa höfðað mál gegn þeim. Segja þeir systurnar hafa komið einstaklega illa fram við þá og látið þá vinna líkt og fastráðinn starfsmann, án þess að borga þeim laun. Venjulega eru nemar hjá tískufyrirtækjum látir sækja kaffi, ljósrita eða sinna álíka ábyrgðarlitlum verkefnum. Einn nemanna, Shahista Lalani, segist hafa unnið að minnsta kosti fimmtíu klukkustundir á viku. Systurnar hafi verið mjög kröfuharðar og hún hafi unnið á við þrjá. Í ákærunni segir að nemarnir hafi verið ranglega skráðir og þannig hafi The Row fengið undanþágu frá því að þurfa að greiða þeim lágmarkslaun og vegna skráningarinnar fái þeir starfsnámið ekki metið.
Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour