„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. ágúst 2015 21:56 Bræðurnir Caleb og Jared á sviðinu í kvöld. vísir/ernir „Ég er svolítið flugþreyttur en ég verð fullur í kvöld svo það er í lagi,“ sagði Caleb Followill söngvari Kings of Leon á sviðinu í Höllinni nú fyrir skemmstu. Bandaríska rokksveitin er sem stendur að halda þar tónleika en þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma til landsins. Sveitin kom til landsins í morgun og ætla strákarnir fjórir að skoða næturlífið í borginni að loknum tónleikunum í Höllinni áður en þeir halda af landi brott. „Það er frábært að vera hér og við höfum lengi hlakkað til að koma,“ sagði Caleb einnig í upphafi tónleikanna. Strákarnir í Kaleo hituðu upp fyrir bandarísku stórstjörnurnar og stóðu sig með stakri prýði. „Þeir verða að koma einhverntíman til Nashville. Við heyrum talsvert í þeim þar í útvarpinu,“ sagði söngvarinn og áður en hann taldi í sagði hann að þetta væri ekki í síðasta skipti sem þeir kæmu hingað. Allir með #kolicelandpic.twitter.com/JZLivAJPFH — Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45 Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Ég er svolítið flugþreyttur en ég verð fullur í kvöld svo það er í lagi,“ sagði Caleb Followill söngvari Kings of Leon á sviðinu í Höllinni nú fyrir skemmstu. Bandaríska rokksveitin er sem stendur að halda þar tónleika en þetta er í fyrsta skipti sem þeir koma til landsins. Sveitin kom til landsins í morgun og ætla strákarnir fjórir að skoða næturlífið í borginni að loknum tónleikunum í Höllinni áður en þeir halda af landi brott. „Það er frábært að vera hér og við höfum lengi hlakkað til að koma,“ sagði Caleb einnig í upphafi tónleikanna. Strákarnir í Kaleo hituðu upp fyrir bandarísku stórstjörnurnar og stóðu sig með stakri prýði. „Þeir verða að koma einhverntíman til Nashville. Við heyrum talsvert í þeim þar í útvarpinu,“ sagði söngvarinn og áður en hann taldi í sagði hann að þetta væri ekki í síðasta skipti sem þeir kæmu hingað. Allir með #kolicelandpic.twitter.com/JZLivAJPFH — Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45 Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13 Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30 Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Þrír risa LED skjáir verða á Kings of Leon "Að þessu sinni tekur uppsetningarferlið sirka fjóra daga,“ segir Hrannar sem starfar sem verkefnisstjóri fyrir Senu sem stendur fyrir Kings of Leon tónleiknum á fimmtudagskvöld. 11. ágúst 2015 14:45
Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði. 13. ágúst 2015 08:13
Sungu lög með Kings of Leon og fengu miða að launum Nokkrir stálheppnir nældu í miða á A+ svæði tónleika Kings of Leon sem fram fara á fimmtudag. 7. ágúst 2015 23:17
Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. 8. ágúst 2015 08:30