Rifjaðu upp tónleikana með Kings of Leon - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 16:00 Tónleikarnir í gærkvöld voru frábærir. Vísir/ernir Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira