Innköllun á 235 Renault Clio Finnur Thorlacius skrifar 23. júlí 2015 14:51 Renault Clio. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 235 Renault Clio IV bifreiðar af árgerðinni 2014-2015. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur í ljós að í sumum tilfellum getur afstaða innri bretta að framan verið röng sem getur orðið til þess að innri bretti nuddist við bremsuslöngur. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessara innköllunar. Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 235 Renault Clio IV bifreiðar af árgerðinni 2014-2015. Ástæða innköllunarinnar er að komið hefur í ljós að í sumum tilfellum getur afstaða innri bretta að framan verið röng sem getur orðið til þess að innri bretti nuddist við bremsuslöngur. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessara innköllunar.
Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent