Tæplega 10 klukkustunda bið Þróttar eftir marki lauk í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 15:00 Stelpurnar hennar Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur hafa ekki raðað inn mörkunum í sumar. vísir/ernir Þróttur skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar heim. Fyrir leikinn í gær hafði Þróttur leikið sex leiki án þess að skora og loks þegar stíflan brast á 33. mínútu höfðu Þróttarar beðið í 573 mínútur eftir fyrsta deildarmarkinu, eða næstum því 10 klukkutíma. Tæknilega séð eru Þróttarar ekki enn búnir að skora í deildinni en mark liðsins í gær var skráð sem sjálfsmark. En burtséð frá því dugði markið skammt því Stjarnan vann leikinn 5-1. Þrátt fyrir markaleysið er Þróttur, ótrúlegt en satt, ekki á botni deildarinnar. Liðið hefur fengið tvö stig í sumar, einu meira en Afturelding sem vermir botnsætið. Þróttur á auk þess leik inni á Mosfellinga og getur með sigri í þeim leik komið sér í eins stigs fjarlægð frá öruggu sæti. Lið Aftureldingar hefur verið álíka seinheppið fyrir framan mark andstæðinganna en liðið hefur aðeins gert þrjú mörk í átta leikjum. Mosfellingar þurftu þó „aðeins“ að bíða í 94 mínútur eftir sínu fyrsta deildarmarki en það kom í öðrum leik liðsins gegn Breiðabliki. KR, sem er í 8. sæti, beið næstlengst eftir marki, eða í 250 mínútur. Það var Margrét María Hólmarsdóttir sem skoraði fyrsta mark liðsins í þriðja leik þess í deildinni gegn Breiðabliki.Hér fyrir neðan má sjá hversu lengi liðin þurftu að bíða eftir sínu fyrsta marki í Pepsi-deildinni í sumar: Breiðablik - 18 mínútur Stjarnan - 62 mínútur Selfoss - 131 mínútur ÍBV - 66 mínútur Valur - 16 mínútur Þór/KA - 50 mínútur Fylkir - 12 mínútur KR - 250 mínútur Þróttur - 573 mínútur Afturelding - 94 mínútur Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar. 30. júní 2015 21:08 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Þróttur skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar heim. Fyrir leikinn í gær hafði Þróttur leikið sex leiki án þess að skora og loks þegar stíflan brast á 33. mínútu höfðu Þróttarar beðið í 573 mínútur eftir fyrsta deildarmarkinu, eða næstum því 10 klukkutíma. Tæknilega séð eru Þróttarar ekki enn búnir að skora í deildinni en mark liðsins í gær var skráð sem sjálfsmark. En burtséð frá því dugði markið skammt því Stjarnan vann leikinn 5-1. Þrátt fyrir markaleysið er Þróttur, ótrúlegt en satt, ekki á botni deildarinnar. Liðið hefur fengið tvö stig í sumar, einu meira en Afturelding sem vermir botnsætið. Þróttur á auk þess leik inni á Mosfellinga og getur með sigri í þeim leik komið sér í eins stigs fjarlægð frá öruggu sæti. Lið Aftureldingar hefur verið álíka seinheppið fyrir framan mark andstæðinganna en liðið hefur aðeins gert þrjú mörk í átta leikjum. Mosfellingar þurftu þó „aðeins“ að bíða í 94 mínútur eftir sínu fyrsta deildarmarki en það kom í öðrum leik liðsins gegn Breiðabliki. KR, sem er í 8. sæti, beið næstlengst eftir marki, eða í 250 mínútur. Það var Margrét María Hólmarsdóttir sem skoraði fyrsta mark liðsins í þriðja leik þess í deildinni gegn Breiðabliki.Hér fyrir neðan má sjá hversu lengi liðin þurftu að bíða eftir sínu fyrsta marki í Pepsi-deildinni í sumar: Breiðablik - 18 mínútur Stjarnan - 62 mínútur Selfoss - 131 mínútur ÍBV - 66 mínútur Valur - 16 mínútur Þór/KA - 50 mínútur Fylkir - 12 mínútur KR - 250 mínútur Þróttur - 573 mínútur Afturelding - 94 mínútur
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar. 30. júní 2015 21:08 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Stjörnukonur aftur upp í annað sætið | Myndir Stjarnan minnkaði forskot Breiðabliks í fjögur stig á toppi Pepsi-deildar kvenna þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Þrótti í kvöld, 5-1, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í Garðabænum í lokaleik áttundu umferðar. 30. júní 2015 21:08