Beyoncé fagnar líka #LoveWins Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 16:00 Beyoncé Glamour/Getty Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT Glamour Líf og heilsa Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour
Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour