Mér finnst vera veiðileyfi á konur Ritstjórn skrifar 3. júlí 2015 13:00 Sandra Bullock Glamour/Getty Leikkonan Sandra Bullock tók við verðlaunum fyrir að vera fallegasta kona heims hjá People á dögunum og er á forsíðu tímaritsins. Hún sagðist í viðtali við E! einungis hafa tekið við þessum verðlaunum svo hún gæti beint athyglinni að þeim konum sem væru fallegar að innan sem utan. „Mér finnst eins og það sé búið að gefa út veiðileyfi á konur, miðað við hvernig er oft fjallað um okkur í fjölmiðlum. Það er ráðist á konur, ekki afþví hverjar við erum heldur hvernig við lítum út,“ sagði Bullock. „Kannski er ég bara barnaleg, en mér brá. Ég er að ala upp son minn og ég vil að hann verði góður maður sem virðir konur. En á meðan á okkur er ráðist í fjölmðilum og þá sé ég það ekki gerast.“ „Litlum stelpum er strítt á netinu og það er gert lítið úr þeim. Einhver með sterka hendi og háværa rödd þarf að stoppa þessa þróun.“Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Líf og heilsa Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour
Leikkonan Sandra Bullock tók við verðlaunum fyrir að vera fallegasta kona heims hjá People á dögunum og er á forsíðu tímaritsins. Hún sagðist í viðtali við E! einungis hafa tekið við þessum verðlaunum svo hún gæti beint athyglinni að þeim konum sem væru fallegar að innan sem utan. „Mér finnst eins og það sé búið að gefa út veiðileyfi á konur, miðað við hvernig er oft fjallað um okkur í fjölmiðlum. Það er ráðist á konur, ekki afþví hverjar við erum heldur hvernig við lítum út,“ sagði Bullock. „Kannski er ég bara barnaleg, en mér brá. Ég er að ala upp son minn og ég vil að hann verði góður maður sem virðir konur. En á meðan á okkur er ráðist í fjölmðilum og þá sé ég það ekki gerast.“ „Litlum stelpum er strítt á netinu og það er gert lítið úr þeim. Einhver með sterka hendi og háværa rödd þarf að stoppa þessa þróun.“Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour