Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 16:00 Flott fjölskylda Nýja breska prinsessan, Karlotta, var skírð við fallega athöfn á sunnudaginn. Eftir athöfnina var fjölskyldunni safnað saman í myndatöku en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Mario Testino sem tók myndirnar. Testino tók eins og þekkt er síðustu opinberu myndirnar af Díönu prinsessu áður en hún lést árið 1997. Myndirnar eru hver annari glæsilegri, en það verður að segjast að litli bróðir Karlottu, Georg prins, steli senunni af litlu systur, enda finnst vart krúttlegra barn. Kate Middleton var klædd í hvítan kjól frá Alexander McQueen og Georg prins var í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu frá Rachel Riley. Var dressið sem hann klæddist nánast eins og fötin sem pabbi hans klæddist þegar hann hitti litla bróður sinn Harry í fyrsta sinn. Seldust fötin sem Georg klæddist upp aðeins nokkrum klukkustundum eftir skírnina. Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour
Nýja breska prinsessan, Karlotta, var skírð við fallega athöfn á sunnudaginn. Eftir athöfnina var fjölskyldunni safnað saman í myndatöku en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Mario Testino sem tók myndirnar. Testino tók eins og þekkt er síðustu opinberu myndirnar af Díönu prinsessu áður en hún lést árið 1997. Myndirnar eru hver annari glæsilegri, en það verður að segjast að litli bróðir Karlottu, Georg prins, steli senunni af litlu systur, enda finnst vart krúttlegra barn. Kate Middleton var klædd í hvítan kjól frá Alexander McQueen og Georg prins var í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu frá Rachel Riley. Var dressið sem hann klæddist nánast eins og fötin sem pabbi hans klæddist þegar hann hitti litla bróður sinn Harry í fyrsta sinn. Seldust fötin sem Georg klæddist upp aðeins nokkrum klukkustundum eftir skírnina.
Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour