Blómkáls snakk sigga dögg skrifar 23. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira