Hátíska í götutísku Ritstjórn skrifar 22. júní 2015 13:30 Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour
Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour