Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 11:00 „Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour
„Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour