Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 13:00 Sumar á Íslandi? Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour