Allt fyrir augabrúnirnar Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 18:00 Cara Delevingne Getty Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty Glamour Fegurð Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
Þykkar og fallegar augabrúnir hafa verið mikið í tísku undanfarin misseri og virðist sú tíska ekkert vera á undanhaldi. Það er þó því miður ekki allra að safna augabrúnum og enn færri sem eru jafn heppnir og ofurfyrirsætan Cara Delevingne sem skartar frægustu augabrúnum heims í dag. Fyrir þær sem ekki geta safnað brúnum er nú hægt að fara í augabrúnaígræðslu hjá Dr. Keith Durante í New York. Eru þær mun raunverulegri en tattooveraðar brúnir og henta því vel þeim sem eiga erfitt með að safna eða hafa misst brúnirnar vegna veikinda. Verst að ígræðslan er langt frá því að vera gefins og kostar um eina milljón íslenskra króna. Augabrúnirnar á Cöru eru eftirsóknarverðar.Getty
Glamour Fegurð Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour