Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour