Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour