Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour