Orlando Bloom á sérsmíðuðu BMW mótorhjóli Finnur Thorlacius skrifar 20. maí 2015 13:56 Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu. Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent
Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu.
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent