Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:19 Måns Zelmerlöw Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Hreindýraskítur, týnt barn og fjölskylduvæn fegurð „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Sjá meira
Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Hreindýraskítur, týnt barn og fjölskylduvæn fegurð „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31