Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs Bjarki Ármannsson skrifar 22. maí 2015 13:24 Stuðningskveðjum hefur ringt yfir Maríu Ólafsdóttur á Facebook-síðu hennar nú í dag. Vísir Stuðningskveðjum hefur ringt yfir Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision-söngvakeppninni þetta árið, á Facebook-síðu hennar nú í dag. María var ekki meðal þeirra tíu flytjenda sem komust áfram úr hennar riðli í gærkvöldi en í Facebook-færslu eftir keppnina segist hún ganga sátt í burtu frá keppninni. „Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti sér drauma en var of feimin til að framkvæma þá,“ skrifar María. „Í kvöld stóð ég uppi á stærsta sviði fyrir framan milljónir manna og söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga.Sjá einnig: Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Maður getur alltaf gert betur en ég labba sátt í burtu frá keppni, ég gerði mitt besta þessar þrjár mínútur og meira get ég ekki gert,“ bætir hún við. Fjöldi vina, vandamanna og aðdáenda tjáir sig í ummælum við færsluna og hrósar Maríu fyrir frammistöðu sína í gær.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 „That‘s the spirit!“ segir Einar Bárðarson, lagasmiður og umboðsmaður, sem sjálfur hefur reynslu af því að keppa í Eurovision. Hann samdi framlag Íslands til keppninnar árið 2001, Birtu með sveitinni 2 Tricky. „Frábær pistill,“ skrifar söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 2013 með lagið Ég á líf. „Þetta er mikilvægasta skrefið í skólanum sem bransinn er. Ég er enn ekki búinn að mastera þetta skref. Þú varst og ert frábær, til hamingju með árangurinn.“Þú stóðst þig vel María Átt framtíðina fyrir þérÞað er ekki auðvelt að verða almenningseign svona ungKæru samlandar...Posted by Samúel Jón Samúelsson on 21. maí 2015Sjálfur Björgvin Halldórsson söngvari þakkar fyrir sig, sendir Maríu kveðjur og segir hana bregðast við eins og atvinnumaður. Þá lýsir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari því hvernig hann horfði á frammistöðu Maríu á hóteli í Grundarfirði ásamt öllu starfsfólki hótelsins og nokkrum Þjóðverjum.Sjá einnig: „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ „Við vorum öll stolt af þér og ég sérstaklega,“ skrifar Jóhannes Haukur. „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ „Innilega til hamingju, kæra María fyrir frábæra frammistöðu og að vera þú sjálf og ekki breyta því,“ skrifar svo Ellen Kristjánsdóttir söngkona annars staðar á síðunni. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga. 22. maí 2015 11:06 #12Stig tístað 13.495 sinnum í gær Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af öllum. 22. maí 2015 12:15 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Sjá meira
Stuðningskveðjum hefur ringt yfir Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision-söngvakeppninni þetta árið, á Facebook-síðu hennar nú í dag. María var ekki meðal þeirra tíu flytjenda sem komust áfram úr hennar riðli í gærkvöldi en í Facebook-færslu eftir keppnina segist hún ganga sátt í burtu frá keppninni. „Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti sér drauma en var of feimin til að framkvæma þá,“ skrifar María. „Í kvöld stóð ég uppi á stærsta sviði fyrir framan milljónir manna og söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga.Sjá einnig: Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Maður getur alltaf gert betur en ég labba sátt í burtu frá keppni, ég gerði mitt besta þessar þrjár mínútur og meira get ég ekki gert,“ bætir hún við. Fjöldi vina, vandamanna og aðdáenda tjáir sig í ummælum við færsluna og hrósar Maríu fyrir frammistöðu sína í gær.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 „That‘s the spirit!“ segir Einar Bárðarson, lagasmiður og umboðsmaður, sem sjálfur hefur reynslu af því að keppa í Eurovision. Hann samdi framlag Íslands til keppninnar árið 2001, Birtu með sveitinni 2 Tricky. „Frábær pistill,“ skrifar söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 2013 með lagið Ég á líf. „Þetta er mikilvægasta skrefið í skólanum sem bransinn er. Ég er enn ekki búinn að mastera þetta skref. Þú varst og ert frábær, til hamingju með árangurinn.“Þú stóðst þig vel María Átt framtíðina fyrir þérÞað er ekki auðvelt að verða almenningseign svona ungKæru samlandar...Posted by Samúel Jón Samúelsson on 21. maí 2015Sjálfur Björgvin Halldórsson söngvari þakkar fyrir sig, sendir Maríu kveðjur og segir hana bregðast við eins og atvinnumaður. Þá lýsir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari því hvernig hann horfði á frammistöðu Maríu á hóteli í Grundarfirði ásamt öllu starfsfólki hótelsins og nokkrum Þjóðverjum.Sjá einnig: „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ „Við vorum öll stolt af þér og ég sérstaklega,“ skrifar Jóhannes Haukur. „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ „Innilega til hamingju, kæra María fyrir frábæra frammistöðu og að vera þú sjálf og ekki breyta því,“ skrifar svo Ellen Kristjánsdóttir söngkona annars staðar á síðunni.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga. 22. maí 2015 11:06 #12Stig tístað 13.495 sinnum í gær Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af öllum. 22. maí 2015 12:15 Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Sjá meira
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22
Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga. 22. maí 2015 11:06